Einherji er í leit að þjálfara en um er að ræða þjálfara í karla, kvenna og yngri flokkum.
„Við hjá Einherja erum að leita eftir metnaðarfullum þjálfara í fullt starf . Um er að ræða þjálfun mfl kvk, yngriflokka og aðkomu að mfl kk. Sem verið er að endurvekja á hér á Vopnafirði. Góð laun og húsnæði i boði. Hægt er að sækja um hjá Rögnvaldi, [email protected] eða í síma 8664477," segir í tilkynningu frá félaginu.
Kvennalið Einherja hafnaði í næst neðsta sæti í 2. deild í sumar. Félagið tilkynnti að karlaliðið myndi ekki taka þátt á Íslandsmótinu árið 2023 en stefnan er að endurvekja liðið.
Athugasemdir




