Man City hefur blandað sér í baráttuna um Givairo Read, leikmann Feyenoord í Hollandi.
Read er 19 ára gamall hollenskur hægri bakvörður en Bayern hefur sýnt honum mikinn áhuga.
Read er 19 ára gamall hollenskur hægri bakvörður en Bayern hefur sýnt honum mikinn áhuga.
Fabrizio Romano og Sky í Þýskalandi hafa sagt frá því að Bayern hafi þegar sett sig í samband við umboðsteymi leikmannsins.
Hann spilaði einn leik tímabilið 2023/24 en hann hefur alls spilað 45 leiki og skorað fjögur mörk.
Athugasemdir




