Gianluigi Donnarumma gekk til liðs við Man City frá PSG á lokadegi félagagluggans í sumar.
Hann gekk til liðs við enska liðið nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið Meistaradeildina með PSG en þetta var fyrsti Meistaradeildartitill í sögu félagsins.
Hann var ekki sáttur með viðskilnaðinn og hann vildi ekki framlengja samninginn við franska liðið.
Hann gekk til liðs við enska liðið nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið Meistaradeildina með PSG en þetta var fyrsti Meistaradeildartitill í sögu félagsins.
Hann var ekki sáttur með viðskilnaðinn og hann vildi ekki framlengja samninginn við franska liðið.
„Ég kom inn og aðlagaðist ákveðnum leikstíl en síðustu mánuðina breyttist stíllinn. Það er synd að það gerist eftir tímabil þar sem við unnum Meistaradeildina sem hafði aldrei gerst áður. Það er sárt en þú verður að súna blaðinu við, liðsfélagarnir og stuðningsmenn PSG munu alltaf vera nánir mér," sagði Donnarumma.
„PSG olli mér vonbrigðum, síðustu mánuðirnir voru öðruvísi og það var svekkjandi fyrir mig."
Athugasemdir





