Arsenal og Chelsea hafa áhuga á Murillo - Liverpool undirbýr mettilboð í Neves - Man Utd vill halda Casemiro
   mán 24. nóvember 2025 15:39
Elvar Geir Magnússon
Vítor Matos orðinn stjóri Swansea (Staðfest)
Vítor Matos.
Vítor Matos.
Mynd: EPA
Swansea City hefur ráðið Portúgalann Vítor Matos sem nýjan stjóra. Matos var í þjálfarateymi Liverpool en tók við portúgalska B-deildarliðinu Maritimo í júní.

Swansea er í 20. sæti ensku Championship-deildarinnar og rak Alan Sheehan fyrr í þessum mánuði. Félagið vildi ráða hinn sænska Kim Hellberg sem ákvað hinsvegar að taka við Middlesbrough.

Matos er 37 ára og var á Ashto Gate á laugardag og sá Swansea tapa 3-0 gegn Bristol City.

„Við skoðuðum ýmsa valkosti en Vitor stóð upp úr þegar kom að sýn á það hvernig best sé að taka liðið áfram," segir Tom Gorringe, framkvæmdastjóri Swansea.

„Hann vill spila sóknarsinnaðan fótbolta og þróa leikmenn tæknilega og taktískt. Við erum vissir um að stuðningsmenn munu njóta þess að horfa á Swansea spila."


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 16 11 4 1 43 15 +28 37
2 Middlesbrough 16 8 6 2 20 14 +6 30
3 Stoke City 16 8 3 5 22 12 +10 27
4 Bristol City 16 7 5 4 25 18 +7 26
5 Preston NE 16 7 5 4 21 16 +5 26
6 Hull City 16 7 4 5 28 27 +1 25
7 Millwall 16 7 4 5 18 23 -5 25
8 Ipswich Town 15 6 6 3 26 16 +10 24
9 Birmingham 16 7 3 6 24 18 +6 24
10 Leicester 16 6 6 4 20 17 +3 24
11 Watford 16 6 5 5 22 20 +2 23
12 Derby County 16 6 5 5 22 22 0 23
13 Charlton Athletic 16 6 5 5 17 17 0 23
14 Wrexham 16 5 7 4 20 19 +1 22
15 QPR 16 6 4 6 20 25 -5 22
16 Southampton 16 5 6 5 23 22 +1 21
17 West Brom 16 6 3 7 16 19 -3 21
18 Blackburn 15 6 1 8 16 20 -4 19
19 Portsmouth 16 4 5 7 15 21 -6 17
20 Swansea 16 4 5 7 15 22 -7 17
21 Oxford United 16 3 5 8 17 23 -6 14
22 Sheffield Utd 16 4 1 11 14 26 -12 13
23 Norwich 16 2 3 11 15 27 -12 9
24 Sheff Wed 16 1 5 10 12 32 -20 -4
Athugasemdir
banner
banner
banner