Man Utd ætlar að bjóða 70 milljónir fyrir Wharton - Newcastle undirbýr tilboð í Raphinha - Murillo á óskalista Barcelona - Toney ekki á förum
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
banner
   mán 25. janúar 2021 22:26
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Stigaflóð eftir tvöfalda umferð
Fantabrögð mættu með fullskipað lið til að gera upp lengstu umferð sögunnar í Fantasy Premier League. John Stones var óvænt stigahæsti leikmaður umferðarinnar á meðan Mohamed Salah klikkaði og fékk fjögur. Michail Antonio verðlaunaði síðan þá sem keyptu hann ríkulega með 18 stigum.

Margt gekk upp en margt klikkaði einnig. Þáttastjórnendur voru allir töluvert yfir meðaltali þessa umferðina en einn var þó áberandi minnst sáttur.

Hvern á að kaupa fyrir Kevin De Bryune sem er meiddur? En Jamie Vardy? Hvað gerist hjá Chelsea með stjóraskiptum? Þetta og allt annað í nýjasta Fantabrögðum.

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner