Kevin De Bruyne og Varane til Saudi Arabíu - Solanke til West Ham - Chelsea vill Ramsdale frá Arsenal
   lau 25. mars 2023 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópar U15 og U16: Tíu Blikar
Mynd: KSÍ
Mynd: Heimavöllurinn

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 landsliðs kvenna, og Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hafa valið æfingahópa sem munu æfa saman í Miðgarði eftir helgi.


Æfingarnar fara fram dagana 27.-29. mars og eru liður í undirbúningi fyrir UEFA Development Tournament mót í Wales 10-16. apríl.

Í hópunum má meðal annars finna tíu Blika, sjö Þróttara og sex FH-inga en Stjarnan og Álftanes eiga einnig sjö fulltrúa samtals.

Æfingahópur U16:
Katla Guðmundsdóttir - Augnablik
Líf Joostdóttir Van Bemmel - Augnablik
Sunna Kristín Gísladóttir - Augnablik
Eydís María Waagfjörð - Álftanes
Ísabella Eiríksdótir - Breiðablik
Rakel Sigurðardóttir - Breiðablik
Jónína Linnet - FH
Rakel Eva Bjarnadóttir - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Elísa Björk Hjaltadóttir - Fylkir
Nína Zinoeva - Fylkir
Arnfríður Auður Arnarsdóttir - Grótta
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar
Viktoría Sólveig Óðinsdóttir - Haukar
Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA
Arna Karitas Eiríksdóttir - KH
Guðrún Hekla Traustadóttir - KH
Kolbrún Arna Káradóttir - KH
Hrefna Jónsdóttir - Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir - Stjarnan
Karlotta Björk Andradóttir - Þór/KA
Kolfinna Eik Elínardóttir - Þór/KA
Rebekka Sunna Brynjarsdóttir - Þór/KA
Brynja Rán Knudsen - Þróttur R.
Hafdís Hafsteinsdóttir - Þróttur R.

Æfingahópur U15:
Fanney Lísa Jóhannesdóttir - Álftanes
Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik
Eva Steinsen Jónsdóttir - Breiðablik
Lilja Þórdís Guðbjartsdóttir - Breiðablik
Hafrún Birna Helgadóttir - FH
Hildur Katrín Snorradóttir - FH
Hrönn Haraldsdóttir - FH
María Sól Magnúsdóttir - Fjölnir
Ragnheiður Tinna Hjaltalín - Grindavík
Rebekka Sif Brynjarsdóttir - Grótta
Sara Björk Arnarsdóttir - Grótta
Elma Dís Ólafsdóttir - Haukar
Regína Margrét Björnsdóttir - HK
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir - ÍBV
Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir - KA
Alma Rós Magnúsdóttir - Keflavík
Anna Arnarsdóttir - Keflavík
Ágústa María Valtýsdóttir - KH
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir - KH
Kristín Magdalena Barboza - Sindri
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Stjarnan
Högna Þóroddsdóttir - Stjarnan
Sandra Hauksdóttir - Stjarnan
Birgitta Rún Finnbogadóttir - Tindastóll
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.
Halla Bríet Kristjánsdóttir - Völsungur
Camilly Kristal Silva Da Rocha - Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir - Þróttur R.
Ninna Björk Þorsteinsdóttir - Þróttur R.
Steinunn Lára Ingvarsdóttir - Þróttur R.
Þórdís Nanna Ágústsdóttir - Þróttur R.


Athugasemdir
banner
banner
banner