Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 26. september 2023 18:09
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Man Utd og Crystal Palace: Maguire í vörninni - Amrabat, Mount og Varane byrja
Mason Mount er í byrjunarliðinu
Mason Mount er í byrjunarliðinu
Mynd: Getty Images
Manchester United og Crystal Palace mætast í 3. umferð enska deildabikarsins á Old Trafford klukkan 19:00 í kvöld, en nokkrir leikmenn eru að snúa aftur úr meiðslum.

Harry Maguire er í miðri vörn með Raphael Varane, en báðir hafa verið að glíma við meiðsli.

Sofyan Amrabat byrjar sinn fyrsta leik fyrir United og þá snýr enski landsliðsmaðurinn Mason Mount aftur í liðið.

Facundo Pellistri, Anthony Martial og Alejandro Garnacho eru í fremstu víglínu.

Man Utd: Onana; Dalot, Maguire, Varane, Mejbri; Casemiro, Amrabat, Mount; Pellistri, Martial, Garnacho.

Crystal Palace: Henderson; Clyne, Richards, Holding, Mitchell; Riedewald, Doucouré; Rak-Sakyi, Ayew, Schlupp; Mateta.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner