Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
banner
   fim 08. janúar 2026 19:20
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu þrumufleyg Valverde gegn Atlético
Mynd: EPA
Úrúgvæski miðjumaðurinn Federico Valverde kom Real Madrid í 1-0 gegn Atlético nú rétt í þessu en liðin eigast við í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins.

Valverde er þekktur fyrir þrumuskot sín og bauð hann upp á eitt slíkt gegn Atlético strax á 2. mínútu.

Madrídingar fengu aukaspyrnu um það bil 30 metrum frá markinu sem Valverde hamraði á markið og söng boltinn efst í vinstra horninu.

Stórbrotið mark hjá Úrúgvæanum og Real Madrid komið í forystu gegn nágrönnum sínum.


Athugasemdir
banner
banner