Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   fim 08. janúar 2026 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lewandowski klárar tímabilið með Barcelona
Mynd: EPA
Robert Lewandowski mun klára tímabilið með Barcelona en Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Lewandowski er orðinn 37 ára gamall en hann hefur verið duglegur við markaskorun hjá spænska félaginu.

Það hefur verið áhugi á honum frá Sádi-Arabíu en Romano segir að það muni ekkert gerast fyrr en næsta sumar.

Hann hefur m.a. verið orðaður við Al-Hilal en Joao Cancelo er að ganga til liðs við Barcelona á láni frá sádi arabíska liðinu.

Spænski boltinn er á Livey
Athugasemdir
banner
banner