Osimhen fer til Lundúna - Tuchel aftur til Englands - Zidane til Bayern? - Bayern og Liverpool berjast um Alonso
   fim 26. október 2023 16:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gent
Alexander veiktist og er því ekki með
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alexander Helgi Sigurðarson er ekki í leikmannahópi Breiðabliks.

Hann glímir við veikindi; fékk magakveisu í nótt og er því ekki með.

Lestu um leikinn: Gent 5 -  0 Breiðablik

Alexander byrjaði fyrstu tvo leiki Breiðabliks í riðlakeppninni og var í líklegu byrjunarliði hér á Fótbolta.net fyrir leikinn.

Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sagði við Fótbolta.net í gær að þeir Kristinn Steindórsson, Eyþór Aron Wöhler og Kristófer Ingi Kristinsson væru tæpir en þeir eru þó allir í leikmannahópnum.
Athugasemdir
banner
banner
banner