Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
   mið 28. desember 2022 23:01
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir Leeds og Man City: Markaóður Haaland bestur
Mynd: EPA

Erling Braut Haaland skoraði tvennu í 1-3 sigri Manchester City gegn Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.


Sky Sports gaf leikmönnum einkunnir eftir leikinn og valdi markamaskínuna Haaland sem besta leikmann vallarins. Með þessari tvennu er Haaland kominn með 20 úrvalsdeildarmörk eftir 14 leiki og í heildina 26 mörk í 20 leikjum hjá City. 

Haaland fær 8 fyrir sinn þátt í sigrinum, sömu einkunn og Kevin De Bruyne og Rodri sem stóðu sig prýðilega.

Í liði heimamanna var markvörðurinn Illan Meslier bestur með 7 í einkunn en allir aðrir fengu ýmist 5 eða 6 fyrir sinn þátt.

Leeds: Meslier (7), Kristensen (6), Cooper (5), Struijk (6), Koch (5), Forshaw (6), Roca (6), Gnonto (6), Aaronson (6), Greenwood (6), Rodrigo (5)
Varamenn: Klich (6), Ayling (6), Llorente (6), Gelhardt (6)

Man City: Ederson (7), Lewis (7), Akanji (7), Stones (7), Ake (7), Gundogan (7), Rodri (8), De Bruyne (8), Haaland (8), Mahrez (7), Grealish (7)
Varamenn: Cancelo (6), Foden (6)


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
2 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
3 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
5 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
6 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
7 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
8 Leeds 1 1 0 0 1 0 +1 3
9 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
10 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
11 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
13 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
14 Everton 1 0 0 1 0 1 -1 0
15 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner