Fjalar Þorgeirs settist niður með mér og fór yfir sviðið. Hvernig var að vera leikmaður undir Ásgeiri El, Willum og Atla Eðvalds?
Fjalar byrjaði þjálfaraferilinn í kampavínspartýinu í Garðabæ og upplifði drauga fortíðar bíta menn í FH.
Fjalar er í dag markmannsþjálfari Íslenska karlalandsliðsins og við veltum fyrir okkur markmannsþjálfun í fortíð, nútíð og framtíð!
Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á greinar, og ræðir þjálfun með gestum sýnum. Þættirnir eru á öllum helstu hlaðvarpsveitum og er í boði Nettó, Netgíró og Lengjunnar.
Njótið!
Athugasemdir