Bayern finnst óraunhæft að geta fengið Varane - Werner tilbúinn að hafna United - Sesko til Arsenal? - Klopp hrifinn af Malen - Van de Beek á förum
   fös 29. september 2023 14:17
Elvar Geir Magnússon
Segir Arnór passa vel inn í hópinn - „Byrjunin var martröð fyrir hann“
Mynd: Getty Images
Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur skorað í sínum fyrstu tveimur leikjum með enska B-deildarliðinu Blackburn Rovers.

Arnór missti af fyrstu leikjum tímabilsins vegna meiðsla en skoraði í sínum fyrsta Championship-leik, 4-3 tapi gegn Ipswich, og svo aftur í 5-2 sigri gegn Cardiff í deildabikarnum í vikunni.

„Byrjun tímabilsins var martröð fyrir strákinn," segir John Dahl Tomasson, stjóri Blackburn, og vísar þar í meiðslin.

„Kominn í nýtt land, nýtt félag og vildi sýna öllum hversu góður hann er. Hann er að koma sér í stand og hefur byrjað vel. Liðsandinn innan hópsins hjálpar Arnóri, hann er opinn strákur sem passar vel inn í hópinn."

Blackburn er í 14. sæti ensku Championship-deildarinnar en liðið mætir Leicester á sunnudag.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 18 14 1 3 32 11 +21 43
2 Ipswich Town 18 13 3 2 39 24 +15 42
3 Leeds 18 10 5 3 31 18 +13 35
4 Southampton 18 10 4 4 29 27 +2 34
5 West Brom 18 9 5 4 29 17 +12 32
6 Hull City 18 8 6 4 28 22 +6 30
7 Blackburn 18 9 1 8 31 28 +3 28
8 Preston NE 18 8 4 6 24 30 -6 28
9 Cardiff City 18 8 3 7 27 21 +6 27
10 Middlesbrough 18 8 3 7 29 26 +3 27
11 Sunderland 18 8 2 8 28 21 +7 26
12 Bristol City 18 7 4 7 19 19 0 25
13 Watford 18 6 6 6 26 22 +4 24
14 Norwich 18 7 2 9 32 35 -3 23
15 Coventry 18 5 7 6 23 21 +2 22
16 Birmingham 18 6 4 8 23 27 -4 22
17 Stoke City 18 6 3 9 18 25 -7 21
18 Swansea 18 5 5 8 25 26 -1 20
19 Millwall 18 5 5 8 20 25 -5 20
20 Plymouth 18 5 4 9 29 28 +1 19
21 Huddersfield 18 4 7 7 17 30 -13 19
22 QPR 18 3 4 11 15 30 -15 13
23 Rotherham 18 2 6 10 17 37 -20 12
24 Sheff Wed 18 1 4 13 9 30 -21 7
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner