Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fim 29. október 2020 19:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Twitter um Rúnar Alex: Snilld sem maður er enn að átta sig á
Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal sem mætir Dundalk í Evrópudeildinni. Þetta er fyrsti leikur þessa 25 ára gamla markvarðar fyrir félagið sem hann samdi við í haust.

Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá stuðningsmönnum Arsenal og öðru tengdu tíðindunum að Rúnar sé í markinu í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.








Athugasemdir
banner