Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
Enski boltinn - Nýir vindar og erfitt að spá í spilin
Innkastið - Falldraugurinn færist nær KR og Víkingar eru valtir
Útvarpsþátturinn - Ferðasögur og fótboltafréttir
Einn stærsti sigur í fótboltasögu Íslands og leiðin liggur til Sviss
Arnar Gunnlaugs: Við brugðumst og viðurkennum það
Innkastið - Vítavert klúður Víkings
Leiðin á Laugardalsvöll - Baddi um Árbæ og markamaskína í spjalli
EM hringborðið - Fótboltinn sigraði þó hann hafi ekki komið heim
Útvarpsþátturinn - Boltinn með Binna Gests og FIFPro
EM hringborðið - Efnilegar stórstjörnur og spennandi úrslitaleikur
EM hringborðið - Undanúrslitin hefjast í kvöld
Innkastið - Skagahátíð og Lengjuuppgjör 1-11
Tiltalið: Úlfur Ágúst Björnsson
Útvarpsþátturinn - Kjartan Henry, EM og íslenski
EM hringborðið - Systurnar fara yfir 16-liða úrslitin
Útvarpsþátturinn - Innkastið í beinni á X977
EM hringborðið - Riðlunum lokið og útsláttarkeppni framundan
Innkastið - Blikar brugðust og lið umferða 1-11
Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna
   mán 30. janúar 2023 16:26
Enski boltinn
Enski boltinn - Óvænt skipti og slúðursögur fyrir gluggadag
Cancelo er á leið til Bayern München.
Cancelo er á leið til Bayern München.
Mynd: EPA
Á morgun er gluggadagur og það er nóg af slúðursögum í gangi er viðkemur félögum í ensku úrvalsdeildinni.

Fer Moises Caicedo til Arsenal? Fer Enzo Fernandez til Chelsea? Liverpool og Manchester United eru róleg og þá er Manchester City að selja Joao Cancelo.

Nóg að gerast eins, en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fara yfir allt það helsta í þessum þætti af Enski boltinn hlaðvarpinu.

Þá er einnig farið yfir helgina í enska FA-bikarnum þar sem 32-liða úrslitin voru spiluð.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Einnig er hægt að nálgast hann á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner