lau 30. júlí 2022 13:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Spáin fyrir enska - 14. sćti - „Álíka spennandi og sandpappír"
Everton
Fagnađarlćti í leik seint á síđustu leiktíđ.
Fagnađarlćti í leik seint á síđustu leiktíđ.
Mynd: Getty Images
Frank Lampard, stjóri Everton.
Frank Lampard, stjóri Everton.
Mynd: EPA
Richarlison var seldur til Tottenham.
Richarlison var seldur til Tottenham.
Mynd: EPA
Enski landsliđsmarkvörđurinn, Jordan Pickford.
Enski landsliđsmarkvörđurinn, Jordan Pickford.
Mynd: EPA
Dominic Calvert-Lewin, mađur sem ţarf ađ skora mörk.
Dominic Calvert-Lewin, mađur sem ţarf ađ skora mörk.
Mynd: Getty Images
Magnús Geir Eyjólfsson er stuđningsmađur Everton.
Magnús Geir Eyjólfsson er stuđningsmađur Everton.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rafa Benitez gerđi ekki góđa hluti á síđasta tímabili.
Rafa Benitez gerđi ekki góđa hluti á síđasta tímabili.
Mynd: EPA
Mason Holgate og Tom Davies. Leikmenn sem eru kannski ekki alveg nćgilega góđir fyrir ensku úrvalsdeildina.
Mason Holgate og Tom Davies. Leikmenn sem eru kannski ekki alveg nćgilega góđir fyrir ensku úrvalsdeildina.
Mynd: Getty Images
James Tarkowski er mćttur.
James Tarkowski er mćttur.
Mynd: EPA
Hvar endar Everton á komandi tímabili?
Hvar endar Everton á komandi tímabili?
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin, sem er í miklu uppáhaldi hjá flestum fótboltaunnendum á Íslandi, hefst um nćstu helgi. Ţađ er tćp vika í fyrsta leik.

Líkt og síđustu ár, ţá munum viđ kynna liđin í deildinni eftir ţví hvar ţau enda í sérstakri spá fréttamanna Fótbolta.net. Viđ heyrum líka í stuđningsfólki hvers liđ og tökum púlsinn fyrir tímabiliđ sem er framundan.

Nćst í röđinni er ţađ Everton sem er spáđ 14. sćti deildarinnar af okkar fréttafólki.

Um Everton: Ţađ hefur alltaf veriđ hugur í Everton ađ blanda sér í baráttuna í efri hlutanum en ţađ hefur aldrei tekist. Í fyrra lenti liđiđ í mikilli fallbaráttu og á tímabili leit út fyrir ađ liđiđ myndi leika í Championship-deildinni á komandi keppnistímabili, en Everton náđi ađ bjarga sér og verđur áfram í deild ţeirra bestu. Hvađ ţeir gera á ţessari leiktíđ, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá. Hugurinn leitar alltaf upp í efri hlutann, en eru ţeir nógu góđir til ţess ađ forđast falldrauginn?

Félagiđ hefur tekiđ ţví nokkuđ rólega á leikmannamarkađnum til ţessa og ţađ hlýtur ađ vera meira á leiđinni.

Komnir:
Dwight McNeil frá Burnley - 20 milljónir punda
Ruben Vinagre frá Sporting - á láni
James Tarkowski frá Burnley - frítt

Farnir:
Richarlison til Tottenham - 50 milljónir punda
Ellis Simms til Sunderland - á láni
Jarrad Branthwaite til PSV Eindhoven - á láni
Joăo Virgínia til Cambuur - á láni
Cenk Tosun til Besiktas - frítt
Jonjoe Kenny til Hertha Berlín - frítt
Fabian Delph fékk ekki nýjan samning
Gylfi Ţór Sigurđsson fékk ekki nýjan samning

Lykilmenn: Jordan Pickford, Ben Godfrey og Dominic Calvert-Lewin
Ţrír leikmenn sem eru ađ berjast um ţađ ađ komast međ Englandi á heimsmeistaramótiđ í vetur. Ţeir ţurfa allir ađ spila betur en ţeir gerđu á síđustu leiktíđ, ţađ er klárt mál. Og ţađ geta ţeir allir gert. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig heimamađurinn Anthony Gordon kemur inn í ţetta tímabil eftir ađ spilađ vel undir lok síđustu leiktíđar.Eitthvađ sem hefur fylgt mér frá ţví ég man eftir mér
Magnús Geir Eyjólfsson, fréttamađur á RÚV, er stuđningsmađur Everton. Viđ fengum hann til ađ svara nokkrum spurningum um liđiđ og tímabiliđ sem er framundan.

Ég byrjađi ađ halda međ Everton af ţví ađ... Ég er ekki viss hvernig Everton kom inn í líf mitt. Ţetta er eitthvađ sem hefur fylgt mér frá ţví ég man eftir mér. Annađ hvort valdi ég Everton til ađ bögga bróđur minn sem heldur međ Liverpool eđa ég er fćddur undir óheillastjörnu.

Hvernig fannst ţér síđasta tímabil og hvernig líst ţér á tímabiliđ sem framundan er? Síđasta tímabil var bćđi ţađ versta og besta fyrir Everton fólk. Eftir ađ hafa svifiđ á bleiku skýi Ancelotti og James Rodriguez í tvö ár var hinn óhćfi og árulausi Rafa Benitez á einhvern glórulausan hátt dreginn á flot. Á enn glórulausari hátt fékk hann ađ hanga í starfi vel fram yfir áramót, eftir ađ hafa mölvađ félagiđ ađ innan. Hann skildi liđiđ eftir í fallbaráttu og búinn ađ sparka James, Brands, Grétari Rafni og fleiri góđum mönnum í burtu. Í stađinn fćrđi hann okkur 30 ára gamlan Andros Townsend. Ég ćtla ađ vona ađ ég ţurfi aldrei aftur ađ líta augum á Benitez og ég óska engum stuđningsmanni ţess ađ hann fái annađ starf.

Frank Lampard tók viđ og virtist ekki ćtla ađ geta blásiđ lífi í ţađ rotnandi lík sem árulausi Spánverjinn skildi eftir. Eftir niđurlćgjandi tap gegn Burnley virtist fátt geta bjargađ liđinu og ţá var mađur farinn ađ sćtta sig viđ falliđ. En ţá tóku stuđningsmenn yfir klúbbinn. Ţeir sköpuđu tyrkneska stemningu í hverjum leik sem skilađi sigrum gegn Chelsea, Leicester og Manchester United. Klímaxinu var svo náđ í epískum 3-2 endurkomusigri gegn Crystal Palace ţar sem Goodison gekk af göflunum. Líklega besta stund stuđningsmanna í mörg ár en sýnir um leiđ hversu mikiđ ţrot er búiđ ađ vera í gangi

Ţađ bjargađi svo tímabilinu endanlega ađ Liverpool varđ ekki meistari.

Hefur ţú fariđ út til Englands ađ sjá ţitt liđ spila? Ef svo er, hvernig var ţađ? Fyrsti leikurinn var reyndar á Laugardalsvelli ţar sem Everton vann KR í ţví sem ţá hét Evrópukeppni bikarhafa. Ţađ sem stendur upp úr ţeim leik er ţegar Móđi Egils rotađi Daniel Amokachi. Sem sýnir hversu mikiđ unit Móđi var ţví Amokachi var naut af manni.

Annars sá ég tilţrifa lítinn 1-0 sigur á Derby á Goodison fyrir sirka 15 árum. Man ekki einu sinni hver skorađi winnerinn en man ţó eftir ađ hafa fengiđ ógeđslegustu kjötböku sem ég hef á ćvinni séđ og bragđađ. Svo tók ég Arsenal ađdáandann föđur minn á Emirates ţar sem ég gat lítiđ haft mig í frammi ţar sem viđ sátum Arsenal megin í stúkunni. 3-2 tap ef ég man rétt og ég fékk alveg ađ heyra ţađ frá fólki í kringum mig. Ég hlakka mikiđ til ađ fara á nýja völlinn. Hann verđur stórglćsilegur og Everton - Rotherham 'under the lights' verđur eitthvađ annađ.

Uppáhalds leikmađurinn í liđinu í dag? Richarlison var náttúrlega í guđatölu eftir hans framgöngu í vor. En ţrotafélagiđ sem Everton er, ţađ ţurfti náttúrlega ađ selja hann. Sá eini ţarna sem kemst nálćgt ţví ađ vera 'club legend' er Jordan Pickford. 'Undisputed England no. 1' og dásamlega mikiđ 'trash'. Svo er ég međ 'soft spot' fyrir Tom Davies. Ekkert sérlega góđur í fótbolta en er 'scouser' međ vafasaman fatasmekk.

Leikmađur sem ţú myndir vilja losna viđ? Af mörguđum löstuđum held ég ađ Michael Keane og Mason Holgate verđi ađ fara. Í besta falli Championship miđverđir. Svo er ţarna framherji sem heitir Solomon Rondon og honum er fyrirmunađ ađ skora mörk. Annars var mjög frelsandi ađ sjá Fabien Delph og Cenk Tosun renna út á samningum í vor.

Leikmađur í liđinu sem fólk á ađ fylgjast sérstaklega međ í vetur? Anthony Gordon, ungur og uppalinn kantmađur sem án efa á eftir ađ enda í einu af stóru liđunum. Ef hann hefđi útlitiđ hans Beckham vćri hann vafalaust orđinn stórstjarna. En hann hefur ţađ ţví miđur ekki.

Ef ég mćtti velja einn leikmann úr öđru liđi í ensku úrvalsdeildinni myndi ég velja... Virgil Van Dijk. Óţolandi međ öllu en myndi veikja Liverpool liđiđ til muna. Og kann ađ spila vörn ólíkt flestum ţeim sem spila í bláu.

Ertu ánćgđur međ knattspyrnustjórann? Ég er enn ađ melta Frank Lampard. Fyrir ţađ fyrsta er hann ekki Rafa Benitez sem gerir hann strax eftirsóknarverđan. Fyrir utan ađ hann skítlúkkar. Ég held hins vegar hann sé ekki sá kraftaverkamađur sem liđiđ ţarf. Honum er náttúrlega vorkunn ţví félagiđ er verr rekiđ en Baugur Group var á sínum tíma og ţađ er komiđ ađ skuldadögum eftir áratugs vanhćfni og fúsk núverandi eiganda. Vafalaust gćti hann gert ágćta hluti viđ eđlilegar kringumstćđur.

Hvađ ţarf Everton ađ gera til ţess ađ rífa sig upp úr neđri hlutanum eins og raunin hefur veriđ síđustu árin? Kalt mat er ađ liđinu er ekki viđbjargandi fyrir ţetta tímabil. Liđiđ ţarf ađ komast sem fyrst í hendur nýrra eigenda sem ekki eru morđingjar og mannréttindabrjótar. Og hafa vit á fótbolta. Svo ţarf langtímaplan og stjórnendur og ţjálfara sem fylgja ţví. Gangi ţađ eftir má horfa fram á ađ liđiđ verđi komiđ í efri hlutann eftir 3-4 ár.

Í hvađa sćti mun Everton enda á tímabilinu? Félagaskiptaglugginn hefur veriđ álíka mikil vonbrigđi og frammistađa FH og Vals í sumar, samanlagt. Ţeir leikmenn sem hafa komiđ inn - Tarkowski, Vinagre og McNeil - eru álíka spennandi og sandpappír ţótt Tarkowski líti út fyrir ađ vera 'proper shithouse'. Sem viđ elskum. Ţađ hefđi hins vegar ţurft ađ minnsta kosti fimm alvöru menn til ađ plástra yfir blćđandi svöđusáriđ sem í ofanálag er komiđ međ grasserandi sýkingu. Fulham og Bournemouth gera náttúrlega ţađ sem ţau gera alltaf - falla - ţannig ađ ţađ er bara spurning hvort ţađ verđum viđ eđa Forest sem fylgja ţeim niđur. Ţannig ađ spáin er 17.-18. sćti.
Hér fyrir neđan má svo sjá hvernig spá fréttafólks Fótbolta.net lítur út.

Ţau sem spáđu: Alexandra Bía Sumarliđadóttir, Aksentije Milisic, Arnar Laufdal Arnarsson, Brynjar Ingi Erluson, Elvar Geir Magnússon, Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson, Jóhann Ţór Hólmgrímsson, Ívan Guđjón Baldursson, Sverrir Örn Einarsson, Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke.

Liđin fengu eitt stig og upp í 20 eftir ţađ hvar hver og einn spáđi ţeim. Liđiđ í síđasta sćti fékk eitt stig, liđiđ í 19. sćti tvö stig og koll af kolli. Stigin í spánni tengjast á engan hátt stigafjölda liđanna í deildinni.
.

Spáin:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14. Everton, 61 stig
15. Southampton, 55 stig
16. Leeds, 53 stig
17. Fulham, 43 stig
18. Brentford, 42 stig
19. Nottingham Forest, 35 stig
20. Bournemouth, 11 stig
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 16. nóvember 07:00
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | miđ 09. nóvember 12:11
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 10. október 12:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 29. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | sun 25. september 10:25
Alexander Ágúst Mar Sigurđsson
Alexander Ágúst Mar Sigurđsson | miđ 24. ágúst 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 10. ágúst 11:36
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | fös 22. júlí 12:20
mánudagur 28. nóvember
World - G - riđill - HM 2022
16:00 Brasilía - Sviss
World - H - riđill - HM 2022
19:00 Portúgal - Úrúgvć
ţriđjudagur 29. nóvember
World - A - riđill - HM 2022
15:00 Holland - Katar
15:00 Ekvador - Senegal
World - B - riđill - HM 2022
19:00 Wales - England
19:00 Íran - Bandaríkin
miđvikudagur 30. nóvember
World - C - riđill - HM 2022
19:00 Sádí Arabía - Mexíkó
19:00 Pólland - Argentína
World - D - riđill - HM 2022
15:00 Ástralía - Danmörk
15:00 Túnis - Frakkland
fimmtudagur 1. desember
World - E - riđill - HM 2022
19:00 Kosta Ríka - Ţýskaland
19:00 Japan - Spánn
World - F - riđill - HM 2022
15:00 Króatía - Belgía
15:00 Kanada - Marokkó
föstudagur 2. desember
World - G - riđill - HM 2022
19:00 Serbía - Sviss
19:00 Kamerún - Brasilía
World - H - riđill - HM 2022
15:00 Suđur Kórea - Portúgal
15:00 Gana - Úrúgvć
Ţýskaland - Bundesliga - konur
18:15 Hoffenheim W - Bayern W
Frakkland - Efsta deild - konur
17:00 Montpellier W - Fleury W
laugardagur 3. desember
England - Super league - konur
12:30 Manchester Utd W - Aston Villa W
14:00 Arsenal W - Everton W
15:00 Leicester City W - Chelsea W
England - Championship - karlar
12:30 Sunderland - Millwall
Ţýskaland - Bundesliga - konur
12:00 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt W
15:00 Freiburg W - Duisburg W
Frakkland - Efsta deild - konur
13:30 Guingamp W - Soyaux W
13:30 Bordeaux W - Rodez W
13:30 Reims W - Le Havre W
13:30 Lyon - Dijon W
sunnudagur 4. desember
England - Super league - konur
12:30 Reading W - Tottenham W
14:00 Liverpool W - West Ham W
14:00 Manchester City W - Brighton W
Ţýskaland - Bundesliga - konur
12:00 Bayer W - Potsdam W
12:00 Meppen W - Koln W
15:00 Essen W - Werder W
Frakkland - Efsta deild - konur
13:00 Paris W - PSG W
föstudagur 9. desember
Ţýskaland - Bundesliga - konur
18:15 Eintracht Frankfurt W - Potsdam W
Frakkland - Efsta deild - konur
17:00 Fleury W - Bordeaux W
laugardagur 10. desember
England - Championship - karlar
12:00 Blackburn - Preston NE
12:30 Rotherham - Bristol City
15:00 Reading - Coventry
15:00 Blackpool - Birmingham
15:00 Swansea - Norwich
15:00 Stoke City - Cardiff City
15:00 Sheffield Utd - Huddersfield
15:00 Millwall - Wigan
15:00 Middlesbrough - Luton
Ţýskaland - Bundesliga - konur
13:00 Bayern W - Bayer W
Frakkland - Efsta deild - konur
13:30 Soyaux W - Paris W
13:30 Rodez W - Guingamp W
13:30 Dijon W - Reims W
sunnudagur 11. desember
England - Super league - konur
12:30 Manchester City W - Manchester Utd W
14:00 Brighton W - Everton W
14:00 Liverpool W - Leicester City W
14:00 Tottenham W - West Ham W
16:15 Aston Villa W - Arsenal W
18:45 Chelsea W - Reading W
England - Championship - karlar
13:00 QPR - Burnley
15:00 Watford - Hull City
Ţýskaland - Bundesliga - konur
12:00 Wolfsburg - Meppen W
12:00 Koln W - Freiburg W
15:00 Duisburg W - Essen W
15:00 Werder W - Hoffenheim W
Frakkland - Efsta deild - konur
11:45 Le Havre W - Montpellier W
20:00 Lyon - PSG W
mánudagur 12. desember
England - Championship - karlar
20:00 Sunderland - West Brom
föstudagur 16. desember
England - Championship - karlar
20:00 Birmingham - Reading
laugardagur 17. desember
England - Championship - karlar
15:00 Coventry - Swansea
15:00 Huddersfield - Watford
15:00 Cardiff City - Blackpool
15:00 West Brom - Rotherham
15:00 Preston NE - QPR
15:00 Hull City - Sunderland
15:00 Burnley - Middlesbrough
15:00 Bristol City - Stoke City
17:30 Norwich - Blackburn
sunnudagur 18. desember
England - Championship - karlar
12:00 Luton - Millwall
mánudagur 19. desember
England - Championship - karlar
20:00 Wigan - Sheffield Utd
miđvikudagur 21. desember
England - Championship - karlar
19:45 Coventry - West Brom
mánudagur 26. desember
England - Premier league - karlar
12:30 Brentford - Tottenham
15:00 Crystal Palace - Fulham
15:00 Southampton - Brighton
15:00 Leicester - Newcastle
15:00 Everton - Wolves
17:30 Aston Villa - Liverpool
20:00 Arsenal - West Ham
England - Championship - karlar
12:00 Watford - Millwall
12:30 Sunderland - Blackburn
15:00 Middlesbrough - Wigan
15:00 Sheffield Utd - Coventry
15:00 Rotherham - Stoke City
15:00 Preston NE - Huddersfield
15:00 Hull City - Blackpool
15:00 Bristol City - West Brom
17:15 Cardiff City - QPR
19:45 Luton - Norwich
ţriđjudagur 27. desember
England - Premier league - karlar
17:30 Chelsea - Bournemouth
20:00 Man Utd - Nott. Forest
England - Championship - karlar
17:15 Reading - Swansea
20:00 Burnley - Birmingham
miđvikudagur 28. desember
England - Premier league - karlar
20:00 Leeds - Man City
fimmtudagur 29. desember
England - Championship - karlar
18:00 QPR - Luton
19:45 Millwall - Bristol City
19:45 Blackburn - Middlesbrough
19:45 Wigan - Sunderland
19:45 Huddersfield - Rotherham
19:45 Coventry - Cardiff City
20:00 West Brom - Preston NE
20:15 Blackpool - Sheffield Utd
föstudagur 30. desember
England - Premier league - karlar
19:45 West Ham - Brentford
20:00 Liverpool - Leicester
England - Championship - karlar
19:45 Norwich - Reading
19:45 Swansea - Watford
19:45 Stoke City - Burnley
19:45 Birmingham - Hull City
Spánn - La Liga - karlar
23:00 Atletico Madrid - Elche
23:00 Barcelona - Espanyol
23:00 Celta - Sevilla
23:00 Getafe - Mallorca
23:00 Girona - Vallecano
23:00 Betis - Athletic
23:00 Real Sociedad - Osasuna
23:00 Valladolid - Real Madrid
23:00 Villarreal - Valencia
23:00 Cadiz - Almeria
laugardagur 31. desember
England - Premier league - karlar
12:30 Wolves - Man Utd
15:00 Newcastle - Leeds
15:00 Bournemouth - Crystal Palace
15:00 Man City - Everton
15:00 Fulham - Southampton
17:30 Brighton - Arsenal
sunnudagur 1. janúar
England - Premier league - karlar
14:00 Tottenham - Aston Villa
16:30 Nott. Forest - Chelsea
England - Championship - karlar
12:00 Blackburn - Cardiff City
15:00 Blackpool - Sunderland
15:00 Huddersfield - Luton
15:00 Millwall - Rotherham
15:00 Coventry - Bristol City
mánudagur 2. janúar
England - Premier league - karlar
17:30 Brentford - Liverpool
England - Championship - karlar
15:00 West Brom - Reading
15:00 Norwich - Watford
15:00 Wigan - Hull City
15:00 Swansea - Burnley
15:00 Stoke City - Preston NE
15:00 Birmingham - Middlesbrough
20:00 QPR - Sheffield Utd
ţriđjudagur 3. janúar
England - Premier league - karlar
19:45 Leicester - Fulham
19:45 Everton - Brighton
20:00 Arsenal - Newcastle
20:00 Man Utd - Bournemouth
miđvikudagur 4. janúar
England - Premier league - karlar
19:30 Southampton - Nott. Forest
19:45 Leeds - West Ham
20:00 Aston Villa - Wolves
20:00 Crystal Palace - Tottenham
Ítalía - Serie A - karlar
11:30 Salernitana - Milan
11:30 Sassuolo - Sampdoria
13:30 Torino - Verona
13:30 Spezia - Atalanta
15:30 Roma - Bologna
15:30 Lecce - Lazio
17:30 Fiorentina - Monza
17:30 Cremonese - Juventus
19:45 Udinese - Empoli
19:45 Inter - Napoli
fimmtudagur 5. janúar
England - Premier league - karlar
20:00 Chelsea - Man City
laugardagur 7. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
14:00 Fiorentina - Sassuolo
17:00 Juventus - Udinese
19:45 Monza - Inter
Spánn - La Liga - karlar
23:00 Athletic - Osasuna
23:00 Atletico Madrid - Barcelona
23:00 Mallorca - Valladolid
23:00 Espanyol - Girona
23:00 Almeria - Real Sociedad
23:00 Vallecano - Betis
23:00 Elche - Celta
23:00 Sevilla - Getafe
23:00 Valencia - Cadiz
23:00 Villarreal - Real Madrid
sunnudagur 8. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
11:30 Salernitana - Torino
14:00 Spezia - Lecce
14:00 Lazio - Empoli
17:00 Sampdoria - Napoli
19:45 Milan - Roma
mánudagur 9. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
17:30 Verona - Cremonese
19:45 Bologna - Atalanta
föstudagur 13. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
19:45 Napoli - Juventus
Spánn - La Liga - karlar
23:00 Celta - Villarreal
23:00 Cadiz - Elche
23:00 Real Madrid - Valencia
23:00 Almeria - Atletico Madrid
23:00 Girona - Sevilla
23:00 Real Sociedad - Athletic
23:00 Betis - Barcelona
23:00 Osasuna - Mallorca
23:00 Getafe - Espanyol
23:00 Valladolid - Vallecano
laugardagur 14. janúar
England - Premier league - karlar
15:00 Brentford - Bournemouth
15:00 Aston Villa - Leeds
15:00 Chelsea - Crystal Palace
15:00 Tottenham - Arsenal
15:00 Everton - Southampton
15:00 Brighton - Liverpool
15:00 Nott. Forest - Leicester
15:00 Man Utd - Man City
15:00 Newcastle - Fulham
15:00 Wolves - West Ham
England - Super league - konur
12:00 Manchester Utd W - Liverpool W
12:30 Aston Villa W - Tottenham W
England - Championship - karlar
15:00 Cardiff City - Wigan
15:00 Hull City - Huddersfield
15:00 Sheffield Utd - Stoke City
15:00 Rotherham - Blackburn
15:00 Preston NE - Norwich
15:00 Sunderland - Swansea
15:00 Burnley - Coventry
15:00 Bristol City - Birmingham
15:00 Watford - Blackpool
15:00 Reading - QPR
15:00 Luton - West Brom
15:00 Middlesbrough - Millwall
Ítalía - Serie A - karlar
14:00 Cremonese - Monza
17:00 Lecce - Milan
19:45 Inter - Verona
Frakkland - Efsta deild - konur
13:30 PSG W - Rodez W
13:30 Paris W - Fleury W
13:30 Guingamp W - Le Havre W
13:30 Bordeaux W - Dijon W
13:30 Montpellier W - Reims W
13:30 Soyaux W - Lyon
sunnudagur 15. janúar
England - Super league - konur
13:00 Everton W - Reading W
14:00 Arsenal W - Chelsea W
15:00 Leicester City W - Brighton W
15:00 West Ham W - Manchester City W
Ítalía - Serie A - karlar
11:30 Sassuolo - Lazio
14:00 Udinese - Bologna
14:00 Torino - Spezia
17:00 Atalanta - Salernitana
19:45 Roma - Fiorentina
mánudagur 16. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
19:45 Empoli - Sampdoria
föstudagur 20. janúar
England - Championship - karlar
19:45 Sheffield Utd - Hull City
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
19:30 RB Leipzig - Bayern
laugardagur 21. janúar
England - Premier league - karlar
15:00 Crystal Palace - Newcastle
15:00 West Ham - Everton
15:00 Southampton - Aston Villa
15:00 Man City - Wolves
15:00 Leeds - Brentford
15:00 Leicester - Brighton
15:00 Liverpool - Chelsea
15:00 Fulham - Tottenham
15:00 Arsenal - Man Utd
15:00 Bournemouth - Nott. Forest
England - Championship - karlar
15:00 Cardiff City - Millwall
15:00 Bristol City - Blackburn
15:00 Coventry - Norwich
15:00 Wigan - Luton
15:00 Birmingham - Preston NE
15:00 Burnley - West Brom
15:00 Watford - Rotherham
15:00 Stoke City - Reading
15:00 Sunderland - Middlesbrough
15:00 Blackpool - Huddersfield
15:00 QPR - Swansea
Ítalía - Serie A - karlar
14:00 Verona - Lecce
17:00 Salernitana - Napoli
19:45 Fiorentina - Torino
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
14:30 Union Berlin - Hoffenheim
14:30 Eintracht Frankfurt - Schalke 04
14:30 Wolfsburg - Freiburg
14:30 Stuttgart - Mainz
14:30 Bochum - Hertha
17:30 Köln - Werder
Frakkland - Efsta deild - konur
13:30 Fleury W - PSG W
13:30 Rodez W - Soyaux W
13:30 Le Havre W - Paris W
13:30 Dijon W - Guingamp W
13:30 Reims W - Bordeaux W
13:30 Lyon - Montpellier W
Spánn - La Liga - karlar
23:00 Athletic - Real Madrid
23:00 Atletico Madrid - Valladolid
23:00 Barcelona - Getafe
23:00 Elche - Osasuna
23:00 Vallecano - Real Sociedad
23:00 Espanyol - Betis
23:00 Mallorca - Celta
23:00 Sevilla - Cadiz
23:00 Valencia - Almeria
23:00 Villarreal - Girona
sunnudagur 22. janúar
England - Super league - konur
13:00 Everton W - West Ham W
14:00 Brighton W - Arsenal W
14:00 Chelsea W - Liverpool W
14:00 Manchester City W - Aston Villa W
14:00 Reading W - Manchester Utd W
14:00 Tottenham W - Leicester City W
Ítalía - Serie A - karlar
11:30 Sampdoria - Udinese
14:00 Monza - Sassuolo
17:00 Spezia - Roma
19:45 Juventus - Atalanta
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
14:30 Dortmund - Augsburg
16:30 Gladbach - Leverkusen
mánudagur 23. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
17:30 Bologna - Cremonese
19:45 Inter - Empoli
ţriđjudagur 24. janúar
England - Championship - karlar
19:45 Coventry - Huddersfield
Ítalía - Serie A - karlar
19:45 Lazio - Milan
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
17:30 Schalke 04 - RB Leipzig
19:30 Hoffenheim - Stuttgart
19:30 Hertha - Wolfsburg
19:30 Bayern - Köln
miđvikudagur 25. janúar
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
17:30 Mainz - Dortmund
19:30 Augsburg - Gladbach
19:30 Leverkusen - Bochum
19:30 Werder - Union Berlin
19:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
föstudagur 27. janúar
Ítalía - Serie A - karlar
17:30 Bologna - Spezia
19:45 Lecce - Salernitana
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
19:30 RB Leipzig - Stuttgart
laugardagur 28. janúar
England - Championship - karlar
15:00 Millwall - Burnley
15:00 Middlesbrough - Watford
15:00 Blackburn - Blackpool
15:00 Luton - Cardiff City
15:00 Preston NE - Coventry
15:00 Norwich - Birmingham
15:00 Huddersfield - Bristol City
15:00 Hull City - QPR
15:00 West Brom - Wigan
15:00 Reading - Sheffield Utd
15:00 Rotherham - Sunderland
15:00 Swansea - Stoke City
Ítalía - Serie A - karlar
14:00 Empoli - Torino
17:00 Cremonese - Inter
19:45 Atalanta - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
14:30 Hoffenheim - Gladbach
14:30 Freiburg - Augsburg
14:30 Hertha - Union Berlin
14:30 Werder - Wolfsburg
14:30 Mainz - Bochum
17:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga - karlar
23:00 Cadiz - Mallorca
23:00 Real Madrid - Real Sociedad
23:00 Almeria - Espanyol
23:00 Celta - Athletic
23:00 Osasuna - Atletico Madrid
23:00 Girona - Barcelona
23:00 Getafe - Betis
23:00 Sevilla - Elche
23:00 Valladolid - Valencia
23:00 Villarreal - Vallecano