Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mið 31. maí 2023 22:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mourinho kastaði verðlaunapeningnum upp í stúku
Mynd: EPA

Roma fékk silfrið í Evrópudeildinni eftir að liðið tapaði gegn Sevilla í úrslitunum eftir vítaspyrnukeppni.


Það vakti athygli að Jose Mourinho, stjóri Roma var ekki með liði sínu þegar þeir tóku á móti silfurmedalíunni þar sem hann var þegar búinn að því og hafði yfirgefið völlinn.

Á leið sinni út af vellinum ákvað hann að kasta verðlaunapeningnum upp í stúku þar sem ungur stuðningsmaður greip hana.

Mikil óvissa er í kringum framtíð Mourinho en einhverjar fréttir herma a ðhann gæti tekið við PSG.



Athugasemdir
banner
banner
banner