Roma fékk silfrið í Evrópudeildinni eftir að liðið tapaði gegn Sevilla í úrslitunum eftir vítaspyrnukeppni.
Það vakti athygli að Jose Mourinho, stjóri Roma var ekki með liði sínu þegar þeir tóku á móti silfurmedalíunni þar sem hann var þegar búinn að því og hafði yfirgefið völlinn.
Á leið sinni út af vellinum ákvað hann að kasta verðlaunapeningnum upp í stúku þar sem ungur stuðningsmaður greip hana.
Mikil óvissa er í kringum framtíð Mourinho en einhverjar fréttir herma a ðhann gæti tekið við PSG.
Jose Mourinho took his runners-up medal off straight away and gave it to a fan ???????? pic.twitter.com/w8wBc5azhl
— LiveScore (@livescore) May 31, 2023
Jose Mourinho threw his runners-up medal into the crowd! ???????? pic.twitter.com/zTgfhJAJj0
— BBC Sport (@BBCSport) May 31, 2023
Athugasemdir