Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
banner
   fös 31. október 2025 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Ísland hélt sæti sínu í A-deild
Eimskip
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Ísland vann á miðvikudag Norður-Írland 3-0 í seinni leik liðanna í Þjóðadeildarumspilinu.

Alls vann Ísland einvígið 5-0 og heldur sæti sínu í A-deildinni. Það er mjög gott upp á framhaldið og möguleikana á sæti á næsta HM.

Ísland 3 - 0 Norður-Írland
1-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('32 )
2-0 Hlín Eiríksdóttir ('58 )
3-0 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir ('73 , Mark úr víti)

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  0 Norður-Írland

Helgi Þór Gunnarsson var á Laugardalsvelli og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner