Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   fös 31. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Stórslagur í Milanó
Roma fer til Milanó
Roma fer til Milanó
Mynd: EPA
Topplið Napoli fær Como í heimsókn á morgun. Juventus heimsækir Cremonese en það verður fyrsti leikur Juventus undir stjórn Luciano Spalletti.

Það er stórslagur á sunnudagskvöldið þegar Milan fær Roma í heimsókn.

Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru án sigurs og liðið fær Þóri Jóhnn Helgason og félagar í Lecce í heimsókn sem hafa unnið einn leik. Inter fær Verona í heimsókn.

Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa geta nælt í sinn fyrsta sigur gegn Sassuolo á mánudaginn. Lazio og Cagliari eigast við í síðasta leik umferðarinnar.

laugardagur 1. nóvember
14:00 Udinese - Atalanta
17:00 Napoli - Como
19:45 Cremonese - Juventus

sunnudagur 2. nóvember
11:30 Verona - Inter
14:00 Fiorentina - Lecce
14:00 Torino - Pisa
17:00 Parma - Bologna
19:45 Milan - Roma

mánudagur 3. nóvember
17:30 Sassuolo - Genoa
19:45 Lazio - Cagliari
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 9 7 0 2 16 8 +8 21
2 Roma 9 7 0 2 10 4 +6 21
3 Inter 9 6 0 3 22 11 +11 18
4 Milan 9 5 3 1 14 7 +7 18
5 Como 9 4 4 1 12 6 +6 16
6 Bologna 9 4 3 2 13 7 +6 15
7 Juventus 9 4 3 2 12 9 +3 15
8 Cremonese 9 3 5 1 11 10 +1 14
9 Atalanta 9 2 7 0 13 7 +6 13
10 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
11 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
12 Udinese 9 3 3 3 11 15 -4 12
13 Torino 9 3 3 3 8 14 -6 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Parma 9 1 4 4 4 9 -5 7
16 Lecce 9 1 3 5 7 14 -7 6
17 Pisa 9 0 5 4 5 12 -7 5
18 Verona 9 0 5 4 5 14 -9 5
19 Fiorentina 9 0 4 5 7 15 -8 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Athugasemdir
banner
banner