Það er nóg um að vera í spænska bikarnum í kvöld þar sem nokkur lið úr efstu deild mæta til leiks.
Levante, Celta Vigo, Alavés, Espanyol og Real Betis mæta öll til leiks ásamt liðum úr neðri deildum spænska boltans.
Sögufræg lið úr næstefstu deild eiga einnig leiki þar sem Málaga spilar nágrannaslag við Estepona og Deportivo La Coruna heimsækir Samano.
Leikir dagsins:
18:00 Orihuela CF - Levante
18:00 Puerto de Vega - Celta Vigo
18:30 Valle Egues - Andorra CF
19:00 Atletico Baleares - Gimnastic
19:00 Getxo - Alaves
19:00 Real Avila - Real Aviles
19:00 UD Logrones - Ponferradina
20:00 Antoniano - Castellon
20:00 Atletic Lleida - Espanyol
20:00 Estepona - Malaga
20:00 Murcia - Antequera
20:00 Palma del Rio - Real Betis
20:00 Samano - Deportivo La Coruna
Athugasemdir



