Íslenska kvennalandsliðið verður áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Norður-Írlandi í Laugardalnum í gær. Haukur Gunnarsson var með myndavélina á Þróttarvelli.
Lestu um leikinn: Ísland 3 - 0 Norður-Írland
Ísland 3 - 0 Norður-Írland
(5-0 samanlagt)
1-0 Sveindís Jane Jónsdóttir ('32)
2-0 Hlín Eiríksdóttir ('58)
3-0 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir ('73, víti)
Athugasemdir


