banner
   fim 30. október 2025 22:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Hafa ekki skorað á heimavelli
Pisa
Pisa
Mynd: EPA
Adrian Semper, markvörður Pisa, átti frábæran leik þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Lazio í ítölsku deildinni í kvöld.

Semper varði eftir fína takta frá Gustav Isaksen. Stuttu síðar varði hann aftur vel frá Isaksen. Toma Basic átti síðan gott skot fyrir utan vítateiginn en Semper varði frábærlega.

Seinni hálfleikurinn var nokkuð tíðindalítill og markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Pisa á enn eftir að skora á heimavelli en liðið stökk upp úr fallsæti upp í 17. sæti með 5 stig eftir níu umferðir. Lazio hefur aðeins unnið þrjá leiki á tímabilinu og situr í 11. sæti með 12 stig.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 9 7 0 2 16 8 +8 21
2 Roma 9 7 0 2 10 4 +6 21
3 Inter 9 6 0 3 22 11 +11 18
4 Milan 9 5 3 1 14 7 +7 18
5 Como 9 4 4 1 12 6 +6 16
6 Bologna 9 4 3 2 13 7 +6 15
7 Juventus 9 4 3 2 12 9 +3 15
8 Cremonese 9 3 5 1 11 10 +1 14
9 Atalanta 9 2 7 0 13 7 +6 13
10 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
11 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
12 Udinese 9 3 3 3 11 15 -4 12
13 Torino 9 3 3 3 8 14 -6 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Parma 9 1 4 4 4 9 -5 7
16 Lecce 9 1 3 5 7 14 -7 6
17 Pisa 9 0 5 4 5 12 -7 5
18 Verona 9 0 5 4 5 14 -9 5
19 Fiorentina 9 0 4 5 7 15 -8 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Athugasemdir
banner