banner
sun 08.maí 2016 16:46
Magnús Már Einarsson
Arnór Ingvi á leiđ til Rapid Vín
watermark
Mynd: NordicPhotos
Rapid Vín hefur náđ samkomulagi viđ Norrköping um kaup á landsliđsmanninum Arnóri Ingva Traustasyni.

Andreas Müller, yfirmađur íţróttamála hjá Rapid, stađfesti ţetta í samtali viđ fjölmiđla í Austurríki í dag.

Rapid Vín hefur veriđ á eftir Arnóri Ingva undanfarna mánuđi og félögin hafa nú loks náđ samkomulagi.

Samkvćmt fréttum frá Austurríki verđur kaupverđiđ í kringum tvćr milljónir evra. Norrköping hefur aldrei selt leikmann fyrir jafnháa fjárhćđ.

Hinn 23 ára gamli Arnór steig sín fyrstu skref í meistaraflokki međ Keflavík en í fyrra var hann í stóru hlutverki ţegar Norrköping varđ sćnskur meistari.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía