Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 12. september 2019 22:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Martinez segist vera jafn góður og Leno
Emiliano Martinez.
Emiliano Martinez.
Mynd: Getty Images
Emiliano Martinez varamarkvörður Arsenal segist vera jafn góður eða jafnvel betri en aðalmarkvörðurinn Bernd Leno.

Martinez sem er í dag 27 ára var 18 ára gamall þegar hann kom til Arsenal, hann hefur aldrei náð að stimpla sig inn sem markvörður númer eitt hjá félaginu.

„Leno á fleiri leiki að baki en ég, þrátt fyrir það er ég jafn góður og hann, mögulega betri," sagði Martinez.

Unai Emery knattspyrnustjóri Arsenal hefur lofað Martinez því að hann fái að spila í bikarkeppnunum í vetur.
Athugasemdir
banner
banner