Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   sun 01. október 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Víðir vann Fótbolti.net bikarinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víðir úr Garði vann á föstudagskvöldið Fótbolta.net bikarinn, bikarkeppni neðri deilldarliða, eftir 2 - 1 sigur á KFG úr Garðabæ í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hér að neðan er mikill fjöldi mynda úr leiknum.

Víðir 2 - 1 KFG
0-1 Ólafur Bjarni Hákonarson ('21 )
1-1 Tómas Leó Ásgeirsson ('41 , Mark úr víti)
2-1 Elís Már Gunnarsson ('88 )
Athugasemdir
banner