Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
   þri 24. júní 2025 21:01
Ívan Guðjón Baldursson
Jón Óli bjóst við að vera í efstu þremur sætunum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var kátur eftir stórsigur gegn Fylki í Lengjudeild kvenna í dag.

Lestu um leikinn: ÍBV 5 -  0 Fylkir

ÍBV vann leikinn 5-0 og trónir á toppi deildarinnar eftir sigurinn. Jón Óli hrósaði leikmönnum sínum í hástert að leikslokum.

„Þetta voru miklir yfirburðir og við hefðum getað gert fleiri mörk en það var ánægjulegt að sjá baráttuna í Fylkisstelpum. Þær lögðu aldrei árar í bát," sagði Jón meðal annars eftir lokaflautið.

„Ég hafði trú á að við myndum verða í einu af þremur efstu sætunum í Lengjudeildinni. Ég vissi það þegar ég sá hvernig mynd var komin á hópinn í byrjun tímabils."

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 10 8 1 1 41 - 7 +34 25
2.    HK 10 6 1 3 21 - 15 +6 19
3.    Grótta 9 6 0 3 24 - 14 +10 18
4.    Grindavík/Njarðvík 10 5 2 3 17 - 15 +2 17
5.    KR 9 5 1 3 22 - 21 +1 16
6.    Keflavík 9 3 3 3 14 - 12 +2 12
7.    Haukar 9 3 1 5 12 - 22 -10 10
8.    ÍA 9 2 3 4 12 - 17 -5 9
9.    Fylkir 10 2 0 8 14 - 28 -14 6
10.    Afturelding 9 1 0 8 3 - 29 -26 3
Athugasemdir
banner