Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mán 23. júní 2025 22:38
Alexander Tonini
Dóri Árna: 11 manna blokk og sparkað í menn frá fyrstu mínútu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Dóri Árna var hundóánægður með 1-1 jafntefli þrátt fyrir að hans menn jöfnuðu undir lokin. 

„Alls ekki ég er aldrei sáttur þegar við vinnum ekki og hvað þá á heimavelli þannig að mjög ósáttur við úrslitin".

Stóra spurningin er náttúrlega var þetta víti? ,,Ekki hugmynd ég er ekki búinn að sjá þetta". sagði þjálfari Blika. 

Halldór var mjög sáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum.  „í fyrri hálfleik þá drögum við þá út úr blokkinni sinni sem þeir vilja ekki fara úr. Við komumst í frábærar stöður en við gerum skelfilega úr þeim því miður".


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Fram

Dóri segir að það má ekki lenda undir gegn Fram. 

„Þeir fara niður í ellefu manna blokk og reyna að drepa leikinn. Gerðu það bara svo sem ágætlega en mér fannst alltaf vera mark í loftinu".

„Ef  einhver vill sjá ekki annað út úr því bara "fine" en þeir náttúrlega sparka hábolta upp og sparka í okkur svo. Drepa leikinn og gerðu það bara gríðarlega vel og mikið hrós á þá fyrir það".

Það var kannski einmitt það sem gerði Höskuld pirraðan í lokin?

„Það er bara alveg ljóst hvernig línan er sett frá fyrstu mínútu að það myndi eitthvað svona gerast. Þú getur ekki bara leyft mönnum að slá í andlit fyrir framan dómarann og hamrað menn niður án þess að fá svo mikið sem tiltal. Það var algjörlega ljóst að þetta myndi fara í algjört rugl". sagði svekktur þjálfari Breiðabliks að lokum. 


Athugasemdir
banner
banner