Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mán 23. júní 2025 23:00
Alexander Tonini
Sigurjón Rúnarsson: Aldrei víti segir nýútskrifaði fasteignasalinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrsta jafnteflið í sumar staðfest, sanngjörn úrslit að mati Sigurjóns? 

„Nei við áttum að taka öll þessi þrjú stig með okkur, við fáum ódýrt víti á okkur, þegar maður hefur séð eftir á er þetta bara aldrei víti.  Þeir voru meira með boltann og svoleiðis en það var uppleggið hjá okkur".

Frammarar gerðu vel á einn heitasta framhejra deildarinnar, var Sigurjón ekki sáttur með varnarleikinn á Tobias Thomsen? 

„Hann er mjög öflugur í boxinu og við vissum það alveg fyrir fram þannig að við lögðum mikið upp úr því að sem sagt hafa hann í gjörgæslu sem gekk mjög vel. Það var lítið af færum í kringum markið þannig að það gekk vel".


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Fram

Fannst Sigurjóni þetta vera verðskualdað víti sem Blikar fá í lok leiks? 

„Ég sá þetta ekki í mómentinu en eins og ég segi maður skoðaði eftir leikinn og þá sér maður að hann kixar boltann og dómarinn fellur í þá gryfju". 

Fótbolti.net bárust fregnir að Sigurjón hafi verið að klára fasteignasalann. „Maður er kominn með löggildinguna og það er bara verið að tvinna saman boltanum og fasteignunum". segir Sigurjón að lokum og óskar Fótbolti.net honum til hamingju með áfangann. 


Athugasemdir