Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   þri 24. júní 2025 15:35
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Valur rúllaði yfir KR og upp úr sauð í Kópavogi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var mikið stuð í Bestu deildinni í gær þegar tólftu umferðinni lauk með þremur leikjum. Valsarar skoruðu sex mörk gegn KR, tvö rauð fóru á loft í jafntefli Breiðabliks og Fram og þá vann Afturelding sinn fyrsta útileik.

Valur 6 - 1 KR
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson ('6 )
1-1 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('27 , víti)
2-1 Tómas Bent Magnússon ('28 )
3-1 Orri Sigurður Ómarsson ('44 )
4-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('70 )
5-1 Patrick Pedersen ('75 )
6-1 Lúkas Logi Heimisson ('95 )
Lestu um leikinn



Breiðablik 1 - 1 Fram
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('49 )
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('91 , víti)
Lestu um leikinn



ÍBV 1 - 2 Afturelding
1-0 Vicente Rafael Valor Martínez ('12 )
1-1 Benjamin Stokke ('53 )
1-2 Aron Jóhannsson ('55 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 14 6 3 5 25 - 25 0 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
8.    KR 14 4 4 6 35 - 36 -1 16
9.    FH 14 4 3 7 20 - 20 0 15
10.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
11.    KA 14 4 3 7 14 - 26 -12 15
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
Athugasemdir
banner