U17 landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2025.
Ísland mætir næst Póllandi á föstudag og hefst sá leikur klukkan 15:30 að íslenskum tíma. Norður-Írland er einnig í riðlinum.
Ísland mætir næst Póllandi á föstudag og hefst sá leikur klukkan 15:30 að íslenskum tíma. Norður-Írland er einnig í riðlinum.
Það lið sem endar í neðsta sæti riðilsins fellur niður í B deild undankeppninnar fyrir seinni umferð hennar. Hin þrjú liðin munu áfram eiga möguleika á að komast á mótið.
Byrjunarlið Íslands:
12. Anna Arnardóttir (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir
3. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir
5. Kristín Magdalena Barboza
6. Edith Kristín Kristjánsdóttir
7. Thelma Karen Pálmadóttir
8. Sunna Rún Sigurðardóttir
9. Fanney Lísa Jóhannesdóttir
11. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
13. Anna Heiða Óskarsdóttir
19. Elísa Bríet Björnsdóttir
Athugasemdir