Barcelona og Real Madrid vilja Bernardo Silva - Gravenberch til Tyrklands? - Mikill áhugi á Nacho
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
   mið 03. apríl 2024 18:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Tími breytinga á Meistaravöllum
Sindri Snær Jensson og Valur Páll Eiríksson.
Sindri Snær Jensson og Valur Páll Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Áfram höldum við að telja niður fyrir Bestu deildina en mótið hefst á laugardaginn. Núna er komið að KR sem er spáð fimmta sæti.

Sindri Snær Jensson, fyrrum markvörður KR, og íþróttafréttamaðurinn Valur Páll Eiríksson mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru þar yfir stöðuna hjá Vesturbæjarstórveldinu.

Þá er Elmar Bjarnason, leikmaður liðsins, á línunni í seinni hluta þáttarins.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner