Spilað er í Þjóðadeild Evrópu í dag en alls eru fjórir leikir á dagskrá í A-deild.
Allir leikirnir í A-deild hefjast klukkan 18;45. Portúgal tekur á móti Króatíu og þá mætast Danmörk og Sviss á Parken. Skotland spilar við Pólland og þá mætast Serbía og Evrópumeistarar Spánar.
Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.
Leikir dagsins:
A-deild:
18:45 Portúgal - Króatía
18:45 Skotland - Pólland
18:45 Danmörk - Sviss
18:45 Serbía - Spánn
C-deild:
16:00 Azerbaijan - Svíþjóð
18:45 Eistland - Slóvakía
18:45 Belarús - Bulgaria
18:45 Norður Írland - Lúxemborg
D-deild:
18:45 San Marino - Liechtenstein
Athugasemdir