Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   þri 07. október 2025 16:50
Kári Snorrason
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Eimskip
Logi á landsliðsæfingu í morgun.
Logi á landsliðsæfingu í morgun.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Ísland mætir Úkraínu og Frakklandi í komandi leikjum í undankeppni HM. Logi Tómasson kom ekki við sögu í síðasta landsliðsglugga en Fótbolti.net ræddi við hann á hóteli landsliðsins í dag. 


„Auðvitað eru það alltaf vonbrigði að spila ekki og auðvitað var maður svekktur. En maður verður að styðja við menn sem eru að spila meðan maður er ekki sjálfur að spila. Svo vonar maður að maður fái sénsinn núna.“  

Var erfitt að horfa á leikina frá bekknum?

„Auðvitað vill maður spila, en nei þetta voru flottir leikir sem við spiluðum. Ekkert svakalega erfitt.“ 

Logi gekk til liðs við Samsunspor í Tyrklandi í sumar frá norska liðinu Stromsgodset og hefur byrjað afar vel í Tyrklandi. 

„Það er að ganga mjög vel, góð byrjun hjá mér og liðinu er búið að ganga fínt. Ég er mjög sáttur þar.“  

„Þetta er allt annað, maturinn og fólkið. Þetta er allt mun stærra og mér finnst það mjög skemmtilegt, hentar mér vel að vera þarna.“ 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner