U15 ára lið kvenna leikur í lok mánaðar á UEFA Development-móti í Englandi. Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sinn fyrir mótið.
Flestir fulltrúar koma úr röðum Breiðabliks, alls fimm leikmenn samtals. Þá er vert að nefna að tveir leikmenn hópsins koma frá Völsungi, þær Auður Ósk Kristjánsdóttir og Ísabella Anna Kjartansdóttir eru fulltrúar þeirra.
Hópurinn
Bára Björk Jóelsdóttir - Breiðablik
Lísa Steinþórsdóttir - Breiðablik
Ólöf Margrét Marvinsdóttir - Breiðablik
Særún L. Castaneda Bjarnarson - Breiðablik
Viktoría Emma Arnórsdóttir - Breiðablik
Anna Lísa Arnarsdóttir - FH
Freyja Rún Pálmadóttir - FH
Þórdís Lilja Jónsdóttir - FH
Erla Hrönn Unnarsdóttir - ÍBV
Friðrika Rut Sigurðardóttir - ÍBV
Milena Mihaela Patru - ÍBV
Jóhanna Hrönn Guðmundsdóttir - Rosengård
Eva Dís Sighvatsdóttir - RKVN
Margrét Viktoría Harðardóttir - RKVN
Telma Lind Kolbeinsdóttir - RKVN
Hildur Eva Bragadóttir - Selfoss
Andrea Rúnarsdóttir - Stjarnan
Auður Ósk Kristjánsdóttir - Völsungur
Ísabella Anna Kjartansdóttir - Völsungur
Emma Júlía Cariglia - Þór



