Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   mið 05. nóvember 2025 13:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Landsliðshópurinn - Jói Berg og Hörður Björgvin koma inn
Hörður Björgvin kemur inn.
Hörður Björgvin kemur inn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðsins, er búinn að tilkynna hópinn sinn fyrir komandi leiki gegn Aserbaísjan og Úkraínu í undankeppni HM.

Tvær breytingar eru á hópnum frá síðasta verkefni. Sævar Atli Magnússon er ekki með vegna hnémeiðsla og inn fyrir hann kemur Jóhann Berg Guðmundsson. Þórir Jóhann Helgason dettur þá úr hópnum og Hörður Björgvin Magnússon kemur inn.

Ísland spilar gegn Aserbaísjan í Bakú fimmtudaginn 13. nóvember og gegn Úkraínu í Varsjá sunnudaginn 16. nóvember.

Hópurinn
Markverðir
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 11 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir
Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir

Útileikmenn
Logi Tómasson - Samsunspor - 12 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 25 leikir, 2 mörk
Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE Fodbold - 28 leikir
Hörður Björgvin Magnússon - Levadiakos F.C. - 50 leikir, 2 mörk
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 63 leikir, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 54 leikir, 5 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir
Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan - 1 leikur
Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 39 leikir, 6 mörk
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 26 leikir, 3 mörk
Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir
Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 33 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 50 leikir, 6 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 8 leikir, 2 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra - 99 leikir, 8 mörk
Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF - 37 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 37 leikir, 10 mörk
Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 5 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 44 leikir, 13 mörk
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 3 leikir
Landslið karla - HM 2026
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Frakkland 4 3 1 0 9 - 3 +6 10
2.    Úkraína 4 2 1 1 8 - 7 +1 7
3.    Ísland 4 1 1 2 11 - 9 +2 4
4.    Aserbaísjan 4 0 1 3 2 - 11 -9 1
Athugasemdir
banner