Tvær breytingar eru frá síðasta landsliðsvali á U21 ára hópnum. Þeir Daníel Freyr Kristjánsson og Guðmundur Baldvin Nökkvason koma inn fyrir Framarana Þorra Stefán Þorbjörnsson og Frey Sigurðsson.
Ágúst Orri Þorsteinsson var valinn í síðasta verkefni, gat ekki spilað vegna meiðsla, en er klár í slaginn núna. Ómar Björn Stefánsson kom inn fyrir Ágúst í síðasta verkefni en hann er ekki með í þetta skiptið.
Lúðvík Gunnarsson stýrir liðinu gegn Lúxemborg en leikurinn verður spilaður ytra þann 13. nóvember.
Ágúst Orri Þorsteinsson var valinn í síðasta verkefni, gat ekki spilað vegna meiðsla, en er klár í slaginn núna. Ómar Björn Stefánsson kom inn fyrir Ágúst í síðasta verkefni en hann er ekki með í þetta skiptið.
Lúðvík Gunnarsson stýrir liðinu gegn Lúxemborg en leikurinn verður spilaður ytra þann 13. nóvember.
Hópurinn
Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim
Halldór Snær Georgsson - KR
Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra
Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger
Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna
Eggert Aron Guðmundsson - Brann
Benoný Breki Andrésson - Stockport FC
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Frederica
Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport
Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF
Róbert Frosti Þorkelsson - Gais
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik
Baldur Kári Helgason - FH
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan
Hinrik Harðarson - Odd
Haukur Andri Haraldsson - ÍA
Tómas Orri Róbertsson - FH
Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen
Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK
Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Færeyjar | 5 | 3 | 0 | 2 | 6 - 11 | -5 | 9 |
| 2. Sviss | 3 | 2 | 1 | 0 | 5 - 1 | +4 | 7 |
| 3. Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 12 - 1 | +11 | 6 |
| 4. Ísland | 4 | 1 | 2 | 1 | 4 - 4 | 0 | 5 |
| 5. Eistland | 5 | 0 | 2 | 3 | 5 - 13 | -8 | 2 |
| 6. Lúxemborg | 3 | 0 | 1 | 2 | 3 - 5 | -2 | 1 |
Athugasemdir




