Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
   fim 07. desember 2023 10:57
Elvar Geir Magnússon
Tottenham hafnaði beiðni Swansea
Chris Davies.
Chris Davies.
Mynd: Getty Images
Championship-liðið Swansea vill fá Chris Davies, aðstoðarmann Ange Postecoglou, sem aðalþjálfara. Tottenham hafnaði hinsvegar beiðni félagsins um að fá að ræða við Davies.

Davies er 38 ára og tók til starfa hjá Tottenham í sumar sem aðstoðarmaður Ange Postecoglo.

Hann er fyrrum unglingalandsliðsmaður Wales en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla aðeins nítján ára gamall.

Hann hefur áður starfað sem aðstoðarmaður Brendan Rodgers hjá Swansea, Leicester og Celtic.

Davies var nálægt því að taka við Swansea í sumar, áður en Michael Duff var ráðinn. Duff var rekinn í upphafi vikunnar en Swansea er í 18. sæti Championship-deildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 14 11 2 1 29 11 +18 35
2 Chelsea 14 8 4 2 31 15 +16 28
3 Arsenal 14 8 4 2 28 14 +14 28
4 Man City 14 8 2 4 25 19 +6 26
5 Brighton 14 6 5 3 23 20 +3 23
6 Fulham 14 6 4 4 21 19 +2 22
7 Nott. Forest 14 6 4 4 16 16 0 22
8 Aston Villa 14 6 4 4 22 23 -1 22
9 Bournemouth 14 6 3 5 21 19 +2 21
10 Tottenham 14 6 2 6 28 15 +13 20
11 Brentford 14 6 2 6 27 26 +1 20
12 Newcastle 14 5 5 4 17 17 0 20
13 Man Utd 14 5 4 5 17 15 +2 19
14 West Ham 14 4 3 7 18 27 -9 15
15 Everton 14 3 5 6 14 21 -7 14
16 Leicester 14 3 4 7 19 28 -9 13
17 Crystal Palace 14 2 6 6 12 18 -6 12
18 Ipswich Town 14 1 6 7 13 25 -12 9
19 Wolves 14 2 3 9 22 36 -14 9
20 Southampton 14 1 2 11 11 30 -19 5
Athugasemdir
banner
banner
banner