Cameroon 0 - 2 Morocco
0-1 Brahim Diaz ('26 )
0-2 Ismael Saibari ('74 )
0-1 Brahim Diaz ('26 )
0-2 Ismael Saibari ('74 )
Heimamenn í Marokkó eru komnir áfram í undanúrslitin í Afríkumótinu eftir sigur á Kamerún í 8-liða úrslitum í kvöld.
Brahim Diaz sá til þess að Marokkó var með forystuna í hálfleik. Diaz hefur farið á kostum á mótinu til þessa en hann hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum.
Ismael Saibari innsiglaði sigur liðsins þegar um stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma.
Marokkó mætir annað hvort Alsír eða Nígeríu í undanúrslitum.
Athugasemdir




