Það er nóg um að vera í stærstu deildum Evrópu í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln heimsækja Heidenheim í þýsku deildinni. Leverkusen fær Stuttgart í heimsókn.
Fjóriir leikir eru á dagskrá í ítölsku deildinni. Þar ber helst að nefna að Roma fær Sassuolo í heimsókn.
Þá eru fjórir leikir í spænsku deildinni. Dagurinn byrjar á leik Oviedo og Betis og endar með leik Valencia og Elche.
Fjóriir leikir eru á dagskrá í ítölsku deildinni. Þar ber helst að nefna að Roma fær Sassuolo í heimsókn.
Þá eru fjórir leikir í spænsku deildinni. Dagurinn byrjar á leik Oviedo og Betis og endar með leik Valencia og Elche.
laugardagur 10. janúar
GERMANY: Bundesliga
14:30 Freiburg - Hamburger
14:30 Heidenheim - Köln
14:30 Union Berlin - Mainz
14:30 Werder - Hoffenheim
14:30 St. Pauli - RB Leipzig
17:30 Leverkusen - Stuttgart
Ítalía: Sería A
14:00 Udinese - Pisa
14:00 Como - Bologna
17:00 Roma - Sassuolo
19:45 Atalanta - Torino
Spánn: La Liga
13:00 Oviedo - Betis
15:15 Villarreal - Alaves
17:30 Girona - Osasuna
20:00 Valencia - Elche
Athugasemdir




