Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 10. maí 2021 14:30
Elvar Geir Magnússon
Stóri Sam fundar með stjórn West Brom
Stóri Sam Allardyce mun funda með stjórn West Brom á miðvikudag og funda um hvort hann haldi áfram sem stjóri liðsins á næsta tímabili.

Leikmenn West Brom hafa fengið tveggja daga frí frá æfingum eftir að fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni var staðfest í gær með tapi gegn Arsenal.

Þetta er í fyrsta sinn sem Stóri Sam fellur úr efstu deild.

Óvíst er hvort hann vilji stýra West Brom í Championship-deildinni á næsta tímabili. Stjórn félagsins er ánægð með hans starf en hann tók við liðinu í desember eftir að Slaven Bilic var rekinn.

„Ég er ekki að fara að svara spurningum um hvort ég verði áfram eða sé á förum. Það er of snemmt að tala um þetta. Við erum svekktir núna, tökum okkur smá frí og gerum okkur svo klára í leik gegn Liverpool," sagði Allardyce eftir leik í gær.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner