Simons orðaður við Man Utd - Calafiori færist nær Arsenal - West Ham hefur áhuga á Tomori
   lau 11. maí 2024 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Hlustaðu í BEINNI - 12:00 Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 alla laugardaga milli 12 og 14. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór.

SMELLTU HÉR TIL AÐ HLUSTA Á ÞÁTTINN Í BEINNI

Böðvar Böðvarsson leikmaður FH kemur í heimsókn í þætti dagsins en hann kom aftur heim fyrir tímabilið eftir atvinnumennsku.

FH-ingar hafa farið vel af stað á tímabilinu og leika toppslag gegn Víkingum á sunnudagskvöld.

Í þættinum verður leikur Stjörnunnar og Fram gerður upp ásamt því að aðrir leikir umferðarinnar í Bestu deildinni verða skoðaðir.

Þá verður farið yfir fréttir vikunnar, lið umferðarinnar í Lengjudeildinni opinberað, rætt um dráttinn í Fótbolti.net bikarnum og fleira.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner