fös 12.okt 2018 14:30
Ívan Guđjón Baldursson
Sjáđu mörkin: U17 gerđi jafntefli viđ Úkraínu
watermark
Mynd: KSÍ
U17 ára landsliđ karla gerđi 2-2 jafntefli viđ Úkraínu í fyrstu umferđ undanriđils fyrir EM 2019.

Strákarnir okkar komust í tveggja marka forystu á fyrstu tíu mínútum leiksins en Úkraínumenn náđu ađ jafna í síđari hálfleik.

Ţeir eiga nćst leik viđ Bosníu og Hersegóvínu á morgun, laugardag, en undanriđillinn fer fram í Bosníu.

Sigur gegn heimamönnum myndi svo gott sem tryggja Ísland áfram í nćstu umferđ, síđasti leikur riđlakeppninnar er gegn Gíbraltar.

Leikurinn hefst klukkan 13:00 ađ íslenskum tíma og verđur hćgt ađ fylgjast međ textalýsingu á vef UEFA.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía