Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
banner
   mán 22. desember 2025 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Dagur reifst við Messi
Mynd: Aðsend
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Listinn er fjölbreyttur og skemmtilegur þessa vikuna.

  1. Dagur reifst við Messi: - „Spurði mig hver ég væri og ég hugsaði bara: Hver er ég?“ (mán 15. des 14:30)
  2. Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali (mán 15. des 13:30)
  3. „Man Utd seldi sinn besta leikmann“ (mið 17. des 16:00)
  4. Gylfi kominn aftur í tíuna (fim 18. des 17:15)
  5. Frank ósáttur: Hélt að VAR ætti að leiðrétta mistök (lau 20. des 20:42)
  6. Tíu verðmætustu leikmennirnir í Bestu deild karla (þri 16. des 15:30)
  7. Semenyo velur Liverpool - Bayern á eftir Bruno Fernandes (sun 21. des 11:00)
  8. Óttast að Isak verði lengi frá (sun 21. des 15:59)
  9. Óvænt vinasamband Óla Jó og Davíðs Smára - „Ég var að kaupa mér skrúfjárn“ (mið 17. des 15:00)
  10. Stuðningsmaður Víkings túlkur á fréttamannafundi Breiðabliks (mið 17. des 17:21)
  11. „Lið ársins hjá FIFA er grín" (lau 20. des 13:30)
  12. Age Hareide er látinn (fim 18. des 20:40)
  13. Elías Már í Víking (Staðfest) - Þriggja ára samningur (fös 19. des 16:00)
  14. Gefa íslensku leikmönnunum einkunn: Tveir féllu á prófinu (þri 16. des 10:30)
  15. Hilmar Árni kveður Stjörnuna - Á leið í KR (fim 18. des 19:19)
  16. Arnór Ingvi sagður hafa valið KR (fös 19. des 13:51)
  17. Rúmlega tvöfaldar laun sín (mán 15. des 16:15)
  18. Neville hrósaði Amorim fyrir að breyta um leikkerfi (þri 16. des 07:00)
  19. „Við þurfum ekkert að fara í feluleik með það" (þri 16. des 16:00)
  20. Hlakkar til að ræða við Óskar - „Ég þarf að spyrja 'Hvað nú?'“ (mán 15. des 11:43)

Athugasemdir
banner
banner
banner