Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 12. október 2018 19:02
Ívan Guðjón Baldursson
Godsamskipti
Mynd: Getty Images
Stórleikur Króatíu og Englands er farinn af stað í Þjóðadeildinni en spilað er fyrir luktum dyrum. Er það partur af refsingu UEFA gegn Króatíu.

Þó það sé ekki mikið að frétta á íslenska Twitterinu er nóg um að vera á því enska.

Það vekur mjög furðulega stemningu að spila fyrir luktum dyrum, sérstaklega þegar tvö af bestu landsliðum heims etja kappi.

Menn verða að passa hvað þeir segja því hljóðnemarnir á vellinum munu ná því á upptöku þökk sé þögninni á leikvanginum.

Nokkuð stór hópur enskra stuðningsmanna fór til Króatíu þrátt fyrir að komast ekki á leikinn. Nokkrir þeirra eru staddir á hól fyrir utan leikvanginn að hvetja sína menn áfram.

Einn stuðningsmaður þóttist vera vallarstarfsmaður og reyndi að lauma sér inn á völlinn, en var gripinn.











































Athugasemdir
banner
banner
banner
banner