Eze og Olise gætu sameinast á ný - Veglegur launapakki Wirtz - De Bruyne á leið til Napoli
Útvarpsþátturinn - Vond vörn og uppgjör við enska hringborðið
Grasrótin - 3. umferð, neðri deildirnar í stuði
Enski boltinn - Fyrsti bikar Tottenham í 17 ár
Leiðin úr Lengjunni - Þéttur pakki eltir Keflvíkinga á toppnum
Hugarburðarbolti GW 37 Lokaleikur í Liverpool !
Tveggja Turna Tal - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Uppbótartíminn - Valur að ganga í gegnum dimman dal
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
   mán 13. janúar 2014 13:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Stórskemmtileg sögustund með Magga Pé
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Magnús V. Pétursson, betur þekktur sem Maggi Pé, var sérstakur gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net síðasta laugardag.

Maggi Pé er forstjóri verslunarinnar Jói útherji og var um margra ára skeið fótboltadómari. Hann ferðaðist um heiminn í dómgæslunni og kynntist mörgum fótboltagoðsögnum.

Við fengum Magga til að segja nokkrar góðar sögur og fara yfir hvernig umhverfið í fótboltanum hefur breyst á öllum þessum árum.

Hann kann svo sannarlega að segja frá en viðtalið má heyra í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner