Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   sun 15. september 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Fimm leikjum dreift vel yfir daginn
Fimm leikir eru í spænsku úrvalsdeildinni þennan sunnudaginn.

Dagurinn er tekinn snemma og er fyrsti leikur klukkan 10:00. Tvö lið sem hafa ekki farið vel af stað, Eibar og Espanyol, munu eigast við. Bæði lið eru með eitt stig.

Sevilla, sem er með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina, spilar við Alaves á útivelli klukkan 12:00 og þegar þeim leik er lokið, þá mætast Celta Vigo og Granada.

Real Valldolid, félagið sem Ronaldo á, og Osasuna mætast klukkan 16:30 og í síðasta leik dagsins, sem hefst 19:00, mætast Betis og Getafe.

Leikir dagsins:
10:00 Eibar - Espanyol
12:00 Alaves - Sevilla
14:00 Celta - Granada CF
16:30 Valladolid - Osasuna
19:00 Betis - Getafe
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner