Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 17. ágúst 2022 22:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Reus fylgist frekar með ensku og spænsku deildinni en þeirri þýsku
Mynd: EPA

Marco Reus leikmaður Dortmund segist ekki nenna fylgjast með þýsku deildinni, hann horfi frekar á spænsku og ensku deildina.


Hann segir að það sé mun áhugaverðara að fylgjast með spænsku og ensku deildinni þar sem það eru miklu stærri stjörnur í þeim deildum.

„Ég veit að það eru minni peningar í Bundesliga svo það er erfitt að fá topp leikmenn, ég horfi frekar á úrvalsdeildina og La Liga því þar eru fullt af góðum leikmönnum," sagði Reus.

Bayern Munchen hefur unnið þýsku deildina 10 ár í röð en þar á undan vann Dortmund tvö ár í röð.


Athugasemdir
banner