Cristiano Ronaldo er á leið á sitt ellefta stórmót á ferlinum. Hann er í portúgalska hópnum sem fer á EM í Þýskaland í sumar. Ronaldo á að baki 206 landsleiki og í þeim hefur hann skorað 128 mörk.
Roberto Martínez, þjálfari liðsins, opinberaði í dag leikmannahópinn fyrir mótið.
Þrír leikmenn úr deildinni í Sádí-Arabíu eru í hópnum; Cristiano Ronaldo, Otavio Monteiro og Ruben Neves.
Níu eru í ensku úrvalsdeildinni, sex spila í heimalandinu og fjórir með PSG.
Pep, sem er 41 árs, er í hópnum. Hann á að baki 136 landsleiki. Portúgal er í riðli með Tékklandi, Tyrklandi og Georgíu.
Roberto Martínez, þjálfari liðsins, opinberaði í dag leikmannahópinn fyrir mótið.
Þrír leikmenn úr deildinni í Sádí-Arabíu eru í hópnum; Cristiano Ronaldo, Otavio Monteiro og Ruben Neves.
Níu eru í ensku úrvalsdeildinni, sex spila í heimalandinu og fjórir með PSG.
Pep, sem er 41 árs, er í hópnum. Hann á að baki 136 landsleiki. Portúgal er í riðli með Tékklandi, Tyrklandi og Georgíu.
Portúgalski hopurinn:
Markverðir: Diogo Costa (FC Porto), Jose Sa (Wolverhampton Wanderers FC) and Rui Patricio (AS Roma);
Varnarmenn: Antonio Silva (SL Benfica), Danilo Pereira (PSG), Diogo Dalot (Manchester United), Goncalo Inacio (Sporting CP), Joao Cancelo (FC Barcelona), Nelson Semedo (Wolverhampton Wanderers), Nuno Mendes (PSG), Pepe (FC Porto) and Ruben Dias (Manchester City
Miðjumenn: Bruno Fernandes (Manchester United), Joao Neves (SL Benfica), Joao Palhinha (Fulham FC), Otavio Monteiro (Al Nassr), Ruben Neves (Al-Hilal) and Vitinha (PSG)
Sóknarmenn: Bernardo Silva (Manchester City), Cristiano Ronaldo (Al Nassr), Diogo Jota (Liverpool FC), Francisco Conceicao (FC Porto), Goncalo Ramos (PSG), Joao Felix (FC Barcelona), Pedro Neto (Wolverhampton Wanderers) og Rafael Leao (AC Milan).
Stór nöfn utan hóps: Raphael Guerreiro (Bayern), Matheus Nunes (Man City), Renato Sanches (Roma) og Ricardo Horta (Braga).
Athugasemdir