Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   mán 21. júní 2021 21:49
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kjartan Henry: Ég vil hrósa dómaranum, frábær dómgæsla
Kjartan Henry Finnbogason.
Kjartan Henry Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við hefðum viljað vinna en úr því sem komið var, þá líður manni svolítið eins og við höfum unnið," sagði Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, eftir 1-1 jafntefli við Víking.

KR jafnaði í uppbótartíma eftir að hafa 1-0 undir frá tíundu mínútu leiksins.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 KR

„Við spiluðum frábæran seinni hálfleik. Þórður var frábær í markinu hjá þeim og dómarinn var frábær. Ég vil hrósa dómaranum, frábær dómgæsla."

Kjartan var að kljást við tvo leikmenn sem hafa spilað með landsliðinu, rétt eins og hann; Kára Árnason og Sölva Geir Ottesen.

„Það er bara ógeðslega gaman. Þess vegna er maður að spila fótbolta. Víkingur er með frábært fótboltalið. Það er sterkt fyrir okkur að koma hingað, sýna karakter og halda áfram. Við höfum ekki tapað á útivelli í rúmt ár held ég. Við verðum að taka þetta með í dag og vera klárir í næsta leik."

„Sem KR-ingur, þá hefði ég viljað fá öll stig sem eru í boði. Víkingur er með frábært lið og svona er fótboltinn. Við verðum klárir í næsta leik."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner