Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
banner
   mán 22. apríl 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Cannavaro orðinn stjóri Udinese (Staðfest)
Ítalska félagið Udinese hefur ráðið Fabio Cannavaro sem nýjan stjóra út tímabilið.

Cannavaro varð heimsmeistari með Ítalíu 2006 og tekur við af Gabriele Cioffi sem var látinn fara eftir fjóra tapleiki í fimm leikjum.

Eftir 1-0 tap gegn Verona er Udinese er í sautjánda sæti en liðið er aðeins markatölunni frá fallsvæðinu.

Cannavaro lék meðal annars fyrir Parma, Juventus, Inter og Real Madrid á ferlinum.

Cannavaro hefur þjálfað í Kína á stjóraferlinum og var með Benevento á síðasta tímabili.

Hans fyrsti leikur sem stjóri Udinese verður gegn Roma á fimmtudaginn.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner